Liner er 11 ára gamall og leitar að traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti. Hann er vanur börnum en ekki öðrum dýrum.

Tilvísun: 11.08.2020-01

 

 

 

Tarantínó er 3-4 ára hvítur og svartur fress sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti.

Tilvísun: 06.07.2020-01

 

 

 

Sóli er 4 ára gulbröndóttur fress sem óskar eftir rólegu og traustu framtíðarheimili þar sem hann fengi að leika sér úti þegar hann væri tilbúinn í það.

Tilvísun: 04.07.2020-01

 

 

 

Tígri er 1 og 1/2 árs bröndóttur fress sem er loksins tilbúinn í heimilisleit. Hann þarf að fara á rólegt heimili með öðrum ungum fress og þarf að fá að leika sér úti þegar hann er tilbúinn í það.

Tilvísun: 20.05.2020-03

 

 

 

Trítla er 3 ára útikisa sem óskar eftir mjög rólegu og góðu framtíðarheimili. Hringið í fósturfjölskylduna í síma 776-1706 fyrir frekari upplýsingar.

Tilvísun: 12.12.2019-02