Tumi er 8 ára gulbröndóttur og hvítur fress í leit ađ traustu framtíđarheimili ţar sem hann fengi ađ leika sér úti.

Tilvísun: 14.10.2020-01

 

 

 

Tígri er tćplega 2 ára bröndóttur fress sem óskar eftir traustu framtíđaheimili. Hann er vanur öđrum kisum.

Tilvísun: 07.10.2020-02

 

 

 

Arnar er 5-7 ára grár fress sem óskar eftir rólegu framtíđarheimili ţar sem hann fengi ađ skreppa út og leika af og til.

Tilvísun: 05.09.2020-02