Shadow er 2 ára svartur fress međ hvíta stjörnu á bringunni sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hann fengi ađ leika sér úti. Hann er vanur eldri börnum en engum öđrum dýrum.

Tilvísun: 19.05.2021-03

 

 

 

Lily er 6 ára grábröndótt og hvít lćđa sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún fengi ađ leika sér úti. Hún er ljúf og blíđ og vön börnum en ekki öđrum dýrum.

Tilvísun: 08.05.2021-01

 

 

 

Míó er 6 ára gamall svartur og hvítur fress sem óskar eftir rólegu framtíđarheimili ţar sem hann fengi ađ fara út ađ leika sér. Hann er ekki vanur öđrum dýrum né börnum.

Tilvísun: 23.04.2021-02