Salka er 6 ára þrílit og ljúf læða sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún fengi að leika sér úti.

Tilvísun: 25.03.2021-02

 

 

 

Lena er 3 ára bröndótt og hvít læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún fengi að leika sér úti. Hún er ljúf og góð.

Tilvísun: 25.03.2021-01

 

 

 

Sheila er 5 ára bröndótt og hvít læða sem óskar nú eftir traustu, rólegu, barn- og dýralausu framtíðarheimili. Hún vill fá að leika sér úti.

Tilvísun: 02.03.2021-03

 

 

 

Golíat hetja leitar nú að fullkomnu, traustu og rólegu framtíðarheimili. Hann þarf þolinmæði og ást umfram allt og gott væri ef viðkomandi hefði reynslu af köttum. Hann þarf að vera eini prinsinn á heimilinu og hann vill vera innikisa það sem eftir er. Hann er ekki vanur ungum börnum.

Tilvísun: 19.01.2021-01