Iris er 2 ára lćđa sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún gćti fengiđ ađ leika sér úti. Hún er dásamlega blíđ og kelin og vill vera eins og páfagaukur á manni.

Tilvísun: 14.09.2021-01

 

 

 

Agú er 4 ára bröndótt og hvít lođin og smágerđ lćđa sem óskar eftir traustu og rólegu heimili ţar sem hún fengi ađ leika sér úti og fengi ađ vera eina prinsessan á heimilinu. Er ekki vön börnum.

Tilvísun: 10.09.2021-01

 

 

 

Cherry er 1 árs ţrílit lćđa sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún gćti fariđ út ađ leika sér ţegar hún er tilbúin. Hún er kelin og blíđ og vön börnum.

Tilvísun: 13.09.2021-04

 

 

 

Ţruma er 5 ára svört lćđa sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún fengi ađ leika sér úti. Hún er kelin og góđ, óvön börnum og öđrum dýrum.

Tilvísun: 08.09.2021-02

 

 

 

Zeline er 8 ára gömul svört lćđa sem óskar eftir traustu framtíđarheimili hjá vönum einstaklingi, ţar sem hún gćti fengiđ ađ fara út. Ekki vön börnum né öđrum dýrum.

Tilvísun: 20.08.2021-01