Leon er 5 ára svartur og hvítur fress sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hann kćmist út ađ leika. Hann er ekki vanur börnum.

Tilvísun: 12.01.2023-01

 

 

 

Gattuso er 7 ára gamall hvítur og grár fress sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hann kćmist út ađ leika sér. Hann er barngóđur og ljúfur.

Tilvísun: 21.12.2022-02

 

 

 

Guli og Grái eru 15 ára höfđingjar sem leita nú ađ traustu og ástríku framtíđarheimili sín síđustu ár. Ţeir njóta ţess ađ fá ađ skreppa út af og til. Ţeir eru mjög ljúfir og barngóđir og ţeir vilja fara saman á nýtt heimili.

Tilvísun: 16.12.2022-01

 

 

 

Össur er 4 ára fress sem óskar eftir rólegu og traustu framtíđarheimili ţar sem hann kemst út ađ leika sér. Breytingar fara illa í okkar mann, svo hann ţarfnast stöđugleika og mikillar ţolinmćđi. Hann er ekki vanur börnum né öđrum dýrum en er farinn ađ sćkjast í klapp og knús frá starfsfólki Kattholts.

Tilvísun: 03.12.2022-01

 

 

 

Kitka er smágerđ, svört 3 ára lćđa sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún fengi tćkifćri á ađ kíkja út og leika sér. Hún er óvön börnum.

Tilvísun: 09.11.2022-01

 

 

 

Prins er 6 ára svartur og hvítur fress sem óskar eftir rólegu og traustu framtíđarheimili ţar sem hann kćmist ađeins út ađ leika. Hann er ekki vanur börnum en gćti veriđ á heimili međ öđrum kisum.

Tilvísun: 29.06.2022-01