Bröndóttur og hvítur fress fannst við Sæbólsbraut í Kópavogi. Kom í Kattholt 20. febrúar sl. Búinn að vera lengi á vergangi. Ómerktur og ógeltur.

Tilvísun: 20.02.2019-02

 

 

 

Markús er 3-4 ára útiköttur. Rólegur og góður. Útikisi og hentar ekki með öðrum köttum.

Tilvísun: 20.02.2019-01

 

 

 

Múmínmamma er 1-2 ára útikisa. Róleg og aðeins feimin.

Tilvísun: 19.02.2019-01

 

 

 

Villi er 6 ára útiköttur sem hentar ekki á heimili með börnum eða öðrum köttum.

Tilvísun: 16.02.2019-02

 

 

 

Svört læða fannst í Kópavogi. Kom í Kattholt 16. febrúar sl. "Silja" er 2 ára ljúf og góð læða. Hefur verið útikisa.

Tilvísun: 16.02.2019-01

 

 

 

Neptúnus er 8 ára. Rólegur og góður. Hefur verið útikisi og eini kisinn á heimilinu.

Tilvísun: 11.02.2019-01

 

 

 

Bröndóttur fress fannst í Bröttukinn í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 10.2.sl. "Múmínpabbi" er 4-5 ára. Útikisi.

Tilvísun: 10.02.2019-01

 

 

 

Brönduyrjótt læða fannst við Esjugrund á Kjalarnesi. Kom í Kattholt 30. janúar sl. "Krista" er 14-15 ára. Viðkvæm og þarf rólegt heimili.

Tilvísun: 30.01.2019-03

 

 

 

"Kolbrún" er 1 1/2 árs útikisa. Vill vera eina kisan á heimilinu.

Tilvísun: 30.01.2019-01

 

 

 

Þrílit læða fannst í Árbæjarhverfi. Kom í Kattholt 25. janúar. "Dimmalimm" er ca 8 ára. Þarf rólegt heimili sem eina kisan.

Tilvísun: 25.01.2019-01