Salómon er 4 ára gamall svartur fress sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hann kćmist út ađ leika sér. Hann er húsbóndahollur og ljúfur og góđur. Ekki vanur ungum börnum.

Tilvísun: 31.03.2023-02

 

 

 

Sylvester er alveg ađ verđa 2 ára bröndóttur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hann gćti kynnst útiverunni smátt og smátt. Hann er ljúfur og góđur.

Tilvísun: 06.03.2023-04

 

 

 

Systurnar Izzy og Annie eru 10 ára og óska nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem ţćr fá ađ fara út í ferska loftiđ. Ţćr eru ljúfar og góđar og fara saman á heimili. (ađeins er greitt fyrir 1 kött)

Tilvísun: 02.03.2023-02

 

 

 

Monica er 12 ára svört og hvít dásamleg lćđa međ ofnćmi sem hćgt er ađ halda niđri međ sérstökum mat og reglulegum sterasprautum. Hún leitar ađ öruggu framtíđarheimili ţar sem hún fćr ţá ást og umhyggju sem hún á skiliđ, á rólegu heimili.

Tilvísun: 27.02.2023-02

 

 

 

Aurora er 5 ára ţrílit lćđa sem óskar eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún kemst út ađ leika sér. Hún er ljúf og góđ en ekki vön börnum.

Tilvísun: 21.02.2023-01

 

 

 

Debbie er 3 ára grá og hvít villikisa sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili í sveit ţar sem hún fćr ađ sinna veiđieđli sínu og búa viđ frelsi sem ađeins sveitabćr getur bođiđ upp á.

Tilvísun: 24.12.2022-01

 

 

 

Maya er 2 ára bröndótt, smágerđ lćđa sem óskar nú eftir traustu framtíđarheimili ţar sem hún kćmist út ađ leika sér. Hún er ekki vön börnum.

Tilvísun: 21.12.2022-01

 

 

 

Khloe er 5 ára svört og hvít lćđa sem óskar nú eftir traustu og rólegu framtíđarheimili ţar sem hún fengi ađ sinna veiđieđli sínu. Óvön börnum og öđrum kisum.

Tilvísun: 06.10.2022-01